Sig­ríður Thor­la­cius, söng­kona, á von á barni eftir um fjórar vikur. Sig­ríður greinir sjálf frá því á sam­fé­lags­miðli sínum og segist vera að kafna úr þakk­læti yfir því að búa á landi þar sem barnið hennar mun búa við öryggi.

„Ég sem er svo stál­heppin að vera með þetta fagur­bláa vega­bréf sem stað­festir ríkis­fangið sem ég var svo lán­söm að fæðast með. Sem veitir mér frelsi og mér og litlu barni öryggi. Af­sakið. Ég er að­eins að kafna úr þakk­læti í ljósi alls. Heimurinn er alls ekki jafn góður við allar konur all­staðar,“ segir Sig­ríður.

Færsluna má sjá hér að neðan.