Sig­­trygg­­ur Karls­­son lent­­i í því ó­­­skemmt­­i­­leg­­a at­v­ik­­i, sem virð­­ast vera að fær­­ast í aukana, að hjól­­i hans var stol­­ið. Það var síð­­an bút­­að nið­­ur í part­­a en um er að ræða hjól af gerð­­inn­­i Mate sem seld eru í versl­­un­­inn­­i Elling­sen. Jón Birg­­ir Vals­­son, versl­­un­­ar­­stjór­­i Raf­­hjól­­a­­set­­urs Elling­sen, seg­­ir ekki al­­gengt að stol­­in hjól endi í pört­­um.

Nýtt sam­b­ær­­i­­legt hjól kost­­ar um þrjú hundr­­uð þús­­und krón­­ur og því um tals­v­ert tjón að ræða fyr­­ir Sig­­trygg. Það var þó lán í ó­­lán­­i að Sig­­trygg­­ur fékk hjól­­ið til baka í pört­­um frá „ves­­æl­­um þjóf­­um“ eins og hann orð­­ar það í færsl­­u í Fac­e­bo­ok-hópn­­um Hjól­­a­d­ót Tap­­að, fund­­ið eða stol­­ið.

Sig­­trygg­­ur fór með part­­an­­a í Elling­sen, sem sel­­ur Mate raf­­hjól­­in, og þar tók raf­­hjól­­a­­deild­­in við þeim. Starfs­­menn deild­­ar­­inn­­ar hóf­­ust þá hand­­a við að setj­­a sam­­an hjól­­ið, hon­­um að end­­ur­­gjalds­l­aus­­u þar sem „ég væri bú­­inn að hafa nóga ar­­mæð­­u af þess­­u máli.“

Jón Birg­­ir seg­­ir Sig­­trygg hafa orð­­ið fyr­­ir mikl­­um bú­s­ifj­­um vegn­­a þjófn­­að­­ar­­ins og það vera sjálf­­sagð­­a þjón­­ust­­u að setj­­a hjól­­ið sam­­an fyr­­ir hann. Versl­­un­­inn­­i ber­­ist regl­­u­­leg­­a til­­kynn­­ing­­ar um þjófn­­að­­i á hjól­­um og starfs­­fólk er beð­­ið um að hafa aug­­un opin ef ske kynn­­i að leit­­að sé eft­­ir var­­a­hl­ut­­um í það eða kom­­ið með það til við­­gerð­­ar.

Að­­spurð­­ur um það hvort að hjól sem stol­­ið er séu flutt úr land­­i eða ekki seg­­ir Jón Birg­­ir að mið­­að við það sem hann verð­­i var við virð­­ist það vera beggj­­a blands.

„Svo eru sum hjól­­in sem sjást aldr­­ei aft­­ur, hvers­­u sér­­­stök sem þau eru. Svo eru önn­­ur sem dúkk­­a upp, í mis­m­un­­and­­i á­st­and­­i en ég held að þett­­a sé nú alveg eins­­dæm­­i að hjól­­ið hafi ver­­ið tek­­ið svon­­a kirf­­i­­leg­­a í sund­­ur eins og þarn­­a gerð­­ist. Ég hef enga hug­­mynd um hver hugs­­un­­in á bak við það er,“ seg­­ir Jón Birg­­ir.

„Svo set­­ur mað­­ur spurn­ing­ar­merk­i líka við það af hverj­­u fólk er að stel­­a þess­­um hjól­­um, Mate hjól­­in eru mjög á­b­er­­and­­i hjól og það er mjög erf­­itt að fá var­­a­hl­ut­­i er­­lend­­is frá. Þeir hjá Mate hafa vilj­­að að þeir sem kaup­­i var­­a­hl­ut­­i í Mate geri það í gegn­­um okk­­ur. Við höf­­um tek­­ið upp mjög stíf­­ar regl­­ur um það hjá okk­­ur að þeir sem eru að kaup­­a var­­a­hl­ut­­i í bæði raf­­hlaup­­a­hj­ól og raf­­­magns­­reið­hj­ól­­in, að fram­v­ís­­a á­b­ygg­­i­­leg­­um papp­­ír­­um eins og nótu eða eitt­hv­að þess hátt­­ar til að sýna fram á að þeir séu sann­­ir eig­­end­­ur. Þeir sem á­­sæl­­ast Mate hjól­­in lend­­a á vegg með það, að reyn­­a að stel­­a þess­­um hjól­­um – svo þurf­­a þeir að koma til okk­­ar og þá er á­­kveð­­in þránd­­ur í götu fyr­­ir við­k­om­­and­­i,“ seg­ir hann að lok­um.