Lífið

„Allt skilnaðartal bölvað bull“

Beckhamhjónin afsanna orðróm um skilnað með myndbirtingu á Instagram.

Beckhamhjónin buðu til kvöldverðar í tilefni HM 2026, þau vísa sögusögnum um skilnað á bug. Fréttablaðið/Instagram

Beckham hjónin vísa öllum kjaftasögum um yfirvofandi skilnað þeirra á bug, segja ekkert hæft í þeim orðrómi. En sögur þess efnis hafa verið á kreiki í erlendum fjölmiðlum líkt og sjá má í nýlegri frétt Daily Mail. Þetta gekk svo langt að veðbankar á Englandi opnuðu fyrir veðmál um líkurnar á skilnaði þeirra.

Sjá einnig: Ekki lengur veðjað á skilnað

David Beckham svaraði kjaftasögunum með því að setja inn mynd af þeim hjónum í faðmi stórfjölskyldunnar á Instagram. Á myndinni sitja hjónin þétt saman og virðast vera sátt og samlynd. Beckham fjölskyldan var að fagna því að tilkynnt var að HM 2026 færi fram í Ameríku, en það var gert opinbert í gær. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Knattspyrnugoðið og prinsessan eiga afmæli í dag

Lífið

Ekki lengur veðjað á skilnað

Lífið

Raunveruleikaþættir um Beckham-fjölskylduna sagðir á leiðinni

Auglýsing

Nýjast

Fjöl­margir flýja Ís­lenskar sam­særis­kenningar

James Cor­d­en og Ariana Grande flytja óð til Titanic

Veröldin getur alltaf á sig blómum bætt

Fjórgift þremur mönnum, þarf ekki einn til viðbótar

Varð af milljónum eftir hrika­legt klúður í spurninga­þætti

Samdi lítið lag á kassagítar til dóttur sinnar

Auglýsing