Lífið

Segja Beyoncé ólétta að fjórða barninu

Tónlistarparið Jay-Z og Beyoncé eru á tónleikaferðalagi um heiminn, aðdáendur fylgjast grannt með maga hennar sem virðist vera vaxandi.

Aðdáendur söngkonunnar ráku upp stór augu á tónleikum hennar í Glasgow síðasta laugardag þar sem söngkonan virðist vera ólétt ef marka má myndskeið og myndir af henni. Fréttablaðið/Instagram

Söngkonan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay-Z eru þessa dagana á tónleikaferðalagi um Evrópu. Þau hafa verið dugleg að setja inn myndir af sér og fjölskyldunni í tengslum við On The Run Tour á samfélagsmiðla en það áhorfendur einnig gert. 

Myndir af söngkonunni frá tónleikum þeirra í Glasgow á laugardaginn var, ganga nú eins og eldur í sinu á netinu en af þeim að dæma þar sem aðdáendur aðdáendur draga þá ályktun að Beyoncé sé nú ólétt að fjórða barni þeirra hjóna.

Parið eignaðist tvíburana Rumi og Sir fyrir ári síðan en fyrir áttu þau dótturina Blu Ivy sem er sex ára. Þau endurnýjuðu heitin fyrr í sumar en þau hafa verið gift í tíu ár. 

Sjá einnig: Endurnýjuðu heitin og sýndu myndir af því á tónleikum í gær

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Endurnýjuðu heitin og sýndu myndir af því á tónleikum í gær

Lífið

Beyoncé og Jay-Z saman á tón­­leika­­ferða­lagi

Lífið

Beyoncé og Jay-Z eiga 10 ára brúðkaupsafmæli

Auglýsing

Nýjast

Fjöl­margir flýja Ís­lenskar sam­særis­kenningar

James Cor­d­en og Ariana Grande flytja óð til Titanic

Veröldin getur alltaf á sig blómum bætt

Fjórgift þremur mönnum, þarf ekki einn til viðbótar

Varð af milljónum eftir hrika­legt klúður í spurninga­þætti

Samdi lítið lag á kassagítar til dóttur sinnar

Auglýsing