Leik­kon­an Scar­lett Joh­ans­son, sem fer með hlut­verk Black Wid­ow í sam­nefndr­i kvik­mynd, hef­ur höfð­að mál á hend­ur fram­leið­end­a henn­ar Dis­n­ey vegn­a þess að mynd­in var sett á streym­is­veit­un­a Dis­n­ey+ um leið og hún var frum­sýnd í kvik­mynd­a­hús­um. Hún seg­ir þett­a brot á samn­ing­i mill­i sín og Dis­n­ey.

„Dis­n­ey var á­stæð­a þess að Mar­vel braut gegn samn­ingn­um, án rök­stuðn­ings, til að koma í veg fyr­ir að Joh­ans­son feng­i í sinn hlut allt það sem fram kom í sam­kom­u­lag­in­u við Mar­vel,“ seg­ir John Berl­insk­i, einn lög­mann­a Joh­ans­son.

Joh­ans­son held­ur því fram að laun henn­ar fyr­ir leik sinn væru tengd mið­a­söl­u­tekj­um. Mynd­in hal­að­i inn 80 millj­ón­um doll­ar­a á frum­sýn­ing­ar­helg­inn­i en að­sókn dróst gríð­ar­leg­a sam­an vik­un­a á eft­ir. Kvik­mynd­a­hús gagn­rýnd­u Dis­n­ey harð­leg­a og kennd­u streym­is­veit­unn­i um sam­drátt­inn. Á heims­vís­u hef­ur mynd­in skil­að Dis­n­ey 319 millj­ón­um doll­ar­a, tekj­u­lægst Mar­vel-mynd­a.

Joh­ans­son er ó­sátt við Dis­n­ey.
Mynd/Disney

Dis­n­ey til­kynnt­i í mars að kvik­mynd­inn­i yrði fá­an­leg til leig­u á Dis­n­ey+ fyr­ir 30 doll­ar­a. Hún kost­að­i 200 millj­ón­ir doll­ar­a í fram­leiðsl­u og seg­ir Dis­n­ey að leig­u­tekj­urn­ar hafi num­ið 60 millj­ón­um doll­ar­a á frum­sýn­ing­ar­helg­inn­i.

Seg­ir Dis­n­ey verð­a að stand­a við samn­ing­a

Fram kem­ur í máls­gögn­um lög­mann­a Joh­ans­son að lög­fræð­ing­ar á henn­ar veg­um hafi rætt við Dis­n­ey árið 2019 vegn­a á­hyggj­a henn­ar af því að mynd­in yrði frum­sýnd á sama tíma í kvik­mynd­a­hús­um og á streym­is­veit­unn­i. Þeir reynd­u að end­ur­semj­a við Dis­n­ey eft­ir að fyr­ir­tæk­ið greind­i frá á­ætl­un­um sín­um um frum­sýn­ing­u mynd­ar­inn­ar, án ár­ang­urs.

„Þett­a verð­ur ekki í síð­ast­a skipt­ið sem Holl­yw­o­odl­eik­ar­ar stand­a í hár­in­u á Dis­n­ey og gera skýrt, þrátt fyr­ir hvað sem fyr­ir­tæk­ið held­ur fram, að því beri að heiðr­a samn­ing­a,“ seg­ir Berl­insk­i.

Í mai sagð­i for­stjór­i Dis­n­ey, Bob Chap­ek, að til­gang­ur­inn væri að bjóð­a neyt­end­um upp á meir­a val og sveigj­an­leik­i í þess­um mál­um væri fyr­ir­tæk­in­u til hags­bót­a.

Hvork­i Joh­ans­son né Dis­n­ey hafa vilj­að tjá sig um mál­ið.