Sara Björk Gunnars­dóttir, leik­maður franska stór­liðsins Lyon og Árni Vil­hjálms­son, leik­maður Breiða­bliks, eiga von á barni saman. Þetta til­kynntu þau í færslu á Insta­gram rétt í þessu.

„Þetta ár varð að­eins öðru­vísi en við bjuggumst við,“ skrifar Sara á Insta­gram. „Kemur í ljós að við verðum þrjú nóvember,“ skrifar hún svo.

„Það sem við hlökkum til.“