Svo virðist sem allar helstu kven­kyns sam­fé­lags­miðla­stjörnur Ís­lands séu nú saman í skvísu­ferð á lands­byggðinni. Þetta má sjá á Insta­gram reikning nokkurra þeirra.

Meðal þeirra sam­fé­lags­miðla­stjarna sem eru á svæðinu eru Sunn­eva Einars, Birgitta Líf, Kristín Péturs, Hildur Sif Hauks, Magnea Björg og Ástrós Trausta.

Ljóst er að þær eru að gera vel við sig í dag en á „Story svæðinu“ svo­kallaða á Insta­gram má sjá að þær fóru í fjór­hjóla­ferð og báta­ferð. Þá kíktu þær saman í pottinn eins og sjá má hér að ofan.

Fréttablaðið/Skjáskot
Fréttablaðið/Skjáskot
Fréttablaðið/Skjáskot
Fréttablaðið/Skjáskot
Fréttablaðið/Skjáskot
Fréttablaðið/Skjáskot
Fréttablaðið/Skjáskot
Fréttablaðið/Skjáskot
Fréttablaðið/Skjáskot
Fréttablaðið/Skjáskot
Fréttablaðið/Skjáskot