Tón­list­ar­­kon­an Salk­a Sól Ey­­feld og tón­list­ar­mað­ur­inn Arnar Freyr Frost­a­­son eignuðust sitt annað barn á dögunum. Salka greinir frá þessu á Insta­gram.

„Það er svo hellað að fæða barn. En það er svo þess virði. Vel­kominn í heiminn gutti litli,“ skrifar Salka á Insta­gram.

Fyrir eiga þau hjónin Unu Lóu sem fæddist 2019. Arnar og Salka hafa verið saman um ára­bil en þau gengu í það heilaga árið 2019.