Tón­list­ar­kon­an Salk­a Sól Ey­feld og tón­list­ar­mað­ur­inn Arnar Freyr Frost­a­son eiga von á öðru barn­i sínu. Frá þess­u grein­ir Salk­a Sól á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i.

Fyr­ir eiga þau hjón­in Unu Lóu sem fædd­ist 29. desember 2019.