Varnartröllið og landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýja kærustu, ef marka má myndir á Instagram.

Ragnar, sem spilar í Rússlandi, deildi í dag mynd af sér með konu sem af Instagram-reikningi hennar að dæma er rússnesk. Konan, sem heitir Alena, hefur einnig deilt annarri mynd af þeim saman.

Ragnar var í leikbanni í dag og því ekki í landsliðshópnum gegn Belgíu, sem fram fór í kvöld. Hann virðist hafa haft í nógu að snúast samt.

View this post on Instagram

🖤

A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) on

Hér er svo myndin sem hún birti af þeim saman.