Rúrik Gíslason, fyrrverandi knattspyrnumaður, er að vinna í stóru verkefni fyrir fyrirtækið Invisi Bobble sem sérhæfir sig í fylgihlutum fyrir hár.

Ekki er ljóst hvers eðlis verkefnið er nákvæmlega, hvort um sé að ræða samstarf eða annað.

En á myndum og myndbandi að dæma skartar Rúrik teygjum fyrirtækisins í síðu hári sínu.

Fréttablaðið/Skjáskot af Instagram