Lífið

Robbie Willams gaf heiminum fokkmerki

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu er hafið með opnunarleik Rússlands og Sádí -Arabíu. Breski söngvarinn Robbie Williams flutti nokkur lög rétt fyrir byrjun leiksins, ósæmileg hegðun hans og dónaskapur á meðan flutningi stóð hefur vakið mikla reiði á samfélagsmiðlum.

Söngvarinn Robbie Williams sýndi af sér mikinn dónaskap þegar hann opnaði heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Moskvu í dag. Fréttablaðið/Twitter

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu er hafið, opnunarleikur mótsins stendur nú yfir  en fyrsti leikur mótsins er á milli Rússlands og Sádi – Arabíu en fer fram á Luzhinki leikvanginum í Moskvu. 

Breski rokkarinn Robbie Williams steig á svið hálftíma fyrir leik og flutti nokkra af sínum frægustu slögurum ásamt rússnesku sópransöngkonunni Aida Garifullina.

Dónaleg framkoma Robbies á meðan flutningi stóð hefur vakið furðu en hann gerði sér lítið fyrir og gaf fokkmerki framan í heiminn þegar hann var í nærmynd. 

Myndskeið af atvikinu fer sem eldibrandur um Twitter og sýnist sitt hverjum um hegðun kappans. 

Sjá einnig: Robbie syngur HM til leiks

Opnunarleikur HM:  Textalýsing

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Robbie Willams syngur HM til leiks

Lífið

Ómar var vand­ræða­­lega snöggur með HM-bar­áttu­lagið „Koma svo!“

Lífið

Góð stemning yfir leiknum í Lundúnum

Auglýsing

Nýjast

Lífið

Mannlegi Ken nærist á dýrindis kakkalakkamjólk

Kynningar

Ljómandi hraust og fögur húð

Kynningar

Flestir vilja eldast með reisn

Lífið

Aoki kastaði kökum í mannhafið

Lífið

Djússeðill fyrir klúbbinn í sumar

Lífið

Búast við góðri stemningu í Hljóm­skála­garðinum

Auglýsing