At­hafn­a­kon­an Frið­rik­a Hjör­dís Geirs­dótt­ir, sem oft­ar en ekki er þekkt sem Rikk­a og at­hafn­a­mað­ur­inn Kári Hall­gríms­son eru nýj­ast­a par Ís­lands en Rikk­a frum­sýnd­i nýja kær­ast­an á Insta­gram nú á dög­un­um.

Það er ó­hætt að segj­a að um sann­kall­að of­ur­par sé að ræða en Rikk­a hef­ur get­ið sér gott orð­spor und­an­far­in ár í fjöl­miðl­um hér­lend­is og er rit­stjór­i Ferð­a­vefs mbl.is og var eitt sinn út­varps­kon­a á K100. Kári hef­ur und­an­far­ið unn­ið fyr­ir fjár­fest­ing­a­bank­ann JP Morg­an í Lond­on og get­ið sér gott orð­spor þar.

Á Insta­gram síðu Rikk­u má sjá par­ið sam­an á­samt hópi fólks í blíð­viðr­i í borg­inn­i Zur­ich í Sviss og eins og sjá má fer ansi vel á með þeim.

Fréttablaðið/Skjáskot