Matur

Reyndi í­trekað að búa til bolta úr pizzu

Youtube notandinn Babish gerði nokkrar heiðarlegar tilraunir til þess að búa til pizzubolta og baka þá með misgóðum árangri.

Þetta þykir kannski einhverjum girnilegt. Fréttablaðið/Skjáskot

Youtube notandinn Babish á Youtube rásinni Binging with Babish birti ótrúlegt myndband nú á dögunum þar sem kappinn gerði nokkrar afar áhugaverðar tilraunir til þess að búa til bolta úr pizzum. 

Þannig byrjar Babish á því að setja saman nokkrar pizzasneiðar og binda þær svo saman svo þær festist í bolta. Hann lætur þó ekki staðarnumið þar en í næstu tilraun prófar hann að búa til einhverskonar skel úr deigi og dælir þar ofan í osti, pizzasósu og pepperóní, áður en hann skellir boltanum í ofninn.

Í þriðju tilraun sker hann svo út deig í nokkra bita og brýtur bitana saman utan um ost, pizzasósu og pepperóní en hugmyndin er að það virki ef til vill betur heldur en að gera stórar bolta.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Matur

Ketó Chilli hellisbúans

Matur

Hvað er þetta ketó?

Matur

Vegan karríréttur Margrétar Weisshappel

Auglýsing

Nýjast

Gilli­an Ander­son í hlut­verk Thatcher í The Crown

Aldur lands­liðs­leik­manna ræddur á Twitter

Landinn bregst við leiknum: „Er Björg­vin Páll vél­menni“

Jón Viðar dásamar Ófærð: „Hvað vill fólk meira?“

Fá hjón verja jafn miklum tíma saman

Hildur Yeoman í Hong Kong

Auglýsing