Leik­konan Rebel Wil­son, sem gerði garðinn frægan í Pitch Per­fect þrí­leiknum, deildi skemmti­legum myndum af sér á ferða­lagi um Ís­land.

Wil­son skellti mynd af sér á Insta­gram í Foss­laug við Varma­hlíð og virtist njóta mið­nætur­sólarinnar.

Hún var stödd hér á landi á­samt kærustunni sinni, Ramona Agruma, en þær opin­beruðu sam­band sitt ný­lega. Agruma deildi mynd af þeim saman í þyrlu­ferð.

Parið í þyrfluferð.
Mynd/Instagram