Samfélag

Ramsey sáttur við lax og mat

Gordon Ramsey. Mynd/Af Instagram

Stjörnukokkurinn og þáttastjórnandinn Gordan Ramsay var staddur hér á landi um helgina ef marka má myndir sem hann birti á Instagram. Af þeim að dæma fór þessi heimsþekkti sjónvarpskokkur í laxveiði og út að borða á veitingastaðinn Sumac á Laugavegi á föstudagskvöld.

„Besti lax í heimi,“ skrifaði kokkurinn, sem liggur vanalega ekki á skoðunum sínum, með mynd sem hann birti á Instagram og brosir sínu breiðasta. Þá sagði Ramsey matinn á Sumac með því betra sem maður fengi í Reykjavík.

Catch of the day ! The best salmon in the world #iceland

A post shared by Gordon Ramsay (@gordongram) on

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Samfélag

Stórveldin mætast í hundrað manna risaborðspili

Samfélag

Hinsegin kórinn og Andrea Gylfa flytja Loksins

Samfélag

Krónprins með almúganum á Pablo Discobar

Auglýsing

Nýjast

Al­nafni John Lewis fær jóla­aug­lýsingu

Billy Idol orðinn banda­rískur ríkis­borgari

Leynigestur með blómvönd gerði allt vitlaust

Þrýstu á Carell um endurkomu The Office

Sá sterki yfirleitt í stuttbuxum

Flett ofan af Baldri Muller á stjórnmálaspjallinu

Auglýsing