Lífið

Ramsay fór út að borða og í lax­veiði á Ís­landi

Stjörnu­kokkurinn og þátta­stjórnandinn var staddur hér á landi um helgina. Veiddi lax og fór út að borða.

Ramsay dásamaði íslenska laxinn. Instagram/Gordon Ramsay

Stjörnukokkurinn og þáttastjórnandinn Gordan Ramsay var staddur hér á landi um helgina ef marka má myndir sem hann birti á Instagram. Fór hann í laxveiði og út að borða á veitingastaðinn Sumac á Laugavegi á föstudagskvöld.

„Besti lax í heimi,“ skrifaði kokkurinn, sem liggur vanalega ekki á skoðunum sínum, með mynd sem hann birti á Instagram og brosir sínu breiðasta. Þá dásamaði hann einnig matinn á Sumac og sagði hann með því betra sem maður fengi í Reykjavík.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Lýtaaðgerðirnar voru mistök

Lífið

María Rut og Ingileif selja; „Fyrsta íbúðin okkar saman“

Lífið

Biggi í Dimmu hvetur til snið­­göngu Euro­vision

Auglýsing

Nýjast

Draumahöll Huldu í Módern til sölu

Góð ráð: Hvernig búa skal bílinn undir veturinn

Fataskápur afa breytti öllu

Hreyfingin hjálpar gegn tímaruglinu

Kona fer í stríð fram­lag Ís­lands til Óskars­verð­launa

Ed Sheeran með tónleika á Íslandi

Auglýsing