Lífið

Ramsay fór út að borða og í lax­veiði á Ís­landi

Stjörnu­kokkurinn og þátta­stjórnandinn var staddur hér á landi um helgina. Veiddi lax og fór út að borða.

Ramsay dásamaði íslenska laxinn. Instagram/Gordon Ramsay

Stjörnukokkurinn og þáttastjórnandinn Gordan Ramsay var staddur hér á landi um helgina ef marka má myndir sem hann birti á Instagram. Fór hann í laxveiði og út að borða á veitingastaðinn Sumac á Laugavegi á föstudagskvöld.

„Besti lax í heimi,“ skrifaði kokkurinn, sem liggur vanalega ekki á skoðunum sínum, með mynd sem hann birti á Instagram og brosir sínu breiðasta. Þá dásamaði hann einnig matinn á Sumac og sagði hann með því betra sem maður fengi í Reykjavík.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Rhys-Davies: „Þið eruð kraftmikið nútímafólk“

Lífið

Sagði allt sem hún mátti ekki segja sem for­seta­frú

Lífið

Harry er alltaf að slökkva ljósin

Auglýsing

Nýjast

Íslensk risaeðlunöfn fyrir íslensk börn

Nýyrðabanki opnaður í dag

Móðurhlutverkið róandi

Brennur fyrir íslenskunni

Rússnesk stúlka krækti í íslenskan landsliðsmann

Disney birtir nýja stiklu úr Dumbo

Auglýsing