Lífið

Ramsay fór út að borða og í lax­veiði á Ís­landi

Stjörnu­kokkurinn og þátta­stjórnandinn var staddur hér á landi um helgina. Veiddi lax og fór út að borða.

Ramsay dásamaði íslenska laxinn. Instagram/Gordon Ramsay

Stjörnukokkurinn og þáttastjórnandinn Gordan Ramsay var staddur hér á landi um helgina ef marka má myndir sem hann birti á Instagram. Fór hann í laxveiði og út að borða á veitingastaðinn Sumac á Laugavegi á föstudagskvöld.

„Besti lax í heimi,“ skrifaði kokkurinn, sem liggur vanalega ekki á skoðunum sínum, með mynd sem hann birti á Instagram og brosir sínu breiðasta. Þá dásamaði hann einnig matinn á Sumac og sagði hann með því betra sem maður fengi í Reykjavík.

Catch of the day ! The best salmon in the world #iceland

A post shared by Gordon Ramsay (@gordongram) on

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Vonandi bakar Bjarni fyrir Bo

Lífið

Sex kvik­myndir í bí­gerð um fót­bolta­drengina

Lífið

Varúð - hætta á ástarsorg

Auglýsing

Nýjast

Lífið

Síðustu heiðar­legu Skálmaldar­tón­leikar ársins

Fólk

Geri ekkert sem ég vil ekki gera

Lífið

Margaret Atwood stödd á Ís­landi

Lífið

Guns N' Roses í Noregi: „Áttu rosa­lega vont kvöld“

Lífið

Liam fyrir­­­gefur Noel og vill endur­lífga Oasis

Menning

Líf og fjör á sam­komu aldar­gamalla full­veldis­barna

Auglýsing