Ragnheiður Gröndal tók lagið í stofunni heima hjá sér og birti á Facebook síðu sinni og undirtektirnar létu ekki á sér standa.

Söngkonan tók fallegar ábreiður af lögunum Með þér eftir Bubba Morthens og Félagslíf plantna með Nýdönsk. Lagið er eftir Ólaf Hólm en textinn eftir Björn Jörund Friðbjörnsson. Hér má sjá fallegan flutning Ragnheiðar: