Fallegt og vandað 278,2 fermetra parhús í Áslandi í Hafnarfirði er nú falt fyrir 159,8 milljónir króna.

Um er að ræða nýlega eign á tveimur hæðum með bílskúr, þurrgufu og fallegu útsýni.

Þá er einnig möguleiki á að gera litla íbúð á neðri hæð hússins með sérinngangi.

Núverandi eigendur eru líklega miklir golfunnendur og láta kaldan veturinn ekki stoppa sig, þar sem stærðarinnar golfhermi er í bílskúrnum.


Einstaklega fallegt útsýni er úr húsinu.
Mynd/Hraunhamar
Eldhúsið er afar fallegt og stílhreint.
Mynd/Hraunhamar
Stofan er opin og björt með fallegu útsýni.
Mynd/Hraunhamar
Mynd/Hraunhamar
Barnaherbergin eru afar rúmgóð.
Mynd/Hraunhamar
Baðhergið er afara rúmgott og glæsilegt með fínni sturtuaðstöðu og gufuklefa.
Mynd/Hraunhamar
Mynd/Hraunhamar
Golfhermirinn og ræktaraðstaðan í bílskúrnum er einkar vegleg.
Mynd/Hraunhamar