Lífið

Pylsuátið mikla á Coney Island

Nathan’s hot dog eating contest er keppni sem fer fram 4. júlí á hverju ári í Coney Island-hverfi New York-borgar. Þar keppast menn um að troða í sig sem flestum pylsum á sem stystum tíma. Þetta er alltaf mikið sjónarspil og mikil íþrótt.

Pulsukeðjan Nathan’s Famous stendur fyrir þessum viðburði og hefur gert síðan 1972, þó að (lyga?) sagan segi að hún hafi byrjað mun fyrr eða um 1916. Getty Images

Nathan’s hot dog eating contest er keppni sem fer fram 4. júlí á hverju ári í Coney Island-hverfi New York-borgar. Þar keppast menn um að troða í sig sem flestum pylsum á sem stystum tíma. Þetta er alltaf mikið sjónarspil og mikil íþrótt.

The Bun Boys eru stæltir pylsu-karlar sem skemmta áhorfendum fyrir keppni. Getty Images
Keppendur eru ávallt skrautlegir og mæta til leiks með miklum látalátum og sprelli. WireImage
Það er hefð að keppendur og áhorfendur séu klæddir á þjóðlegan hátt – oftast í ameríska fánanm. WireImage
Max Suzuki er eitt færasta átvagl Japans rétt á eftir lærimeistara hans Takeru Kobayashi. Max gekk þó ekki alveg nógu vel í keppninni í ár, en þetta er í fyrsta skipti sem hann tekur þátt.
Menn troða upp í sig nokkrum pylsum í einu ef því er að skipta. Getty Images
Joey Chestnut sigraði í ár en hann er margfaldur meistari. Hann tróð í sig 74 pylsum á aðeins 10 mínútum og bætti þar með eigið met.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Katrín Tanja selur miðbæjarslotið

Lífið

Fimmtugur forstjóri á fljúgandi ferð

Lífið

Katrín Tanja selur 70 milljóna króna íbúð í Skugganum

Auglýsing

Nýjast

Björn Leifsson veiddi „World Class“ fisk

Hrókurinn gerði gott gleði­mót á norður­hjara veraldar

Erfið barátta við krabbamein

Líkamsrækt og hlaup

tetesept á Íslandi

Áhrifarík meðferð við leggangaþurrki

Auglýsing