Lífið

Pandan Bei Bei bregður á leik í snjónum

Pandan Bei Bei var himinlifandi með nýfallin snjó í Washington.

Pandan Bei Bei er þriggja ára og býr í Bandaríkjunum. Mynd/Skjáskot

Það eru kannski ekki allir hrifnir af nýföllnum snjó. Það er hins vegar hin þriggja ára Bei Bei, sem var himinlifandi þegar fyrsti snjórinn féll í Washington á fimmtudaginn.  

Bei Bei er risapanda sem býr í Smithsonian dýragarðinum í Washington. 

Dýragarðsstarfsmenn náðu kostulegu myndbandi af Bei Bei, þar sem hún bregður á leik í snjónum. 

Netverjar virðast vera nokkuð sáttir með tilþrif pöndunar og hefur fjöldi deilt myndskeiðinu. „Ekki móðgast, en ég myndi deyja fyrir Bei Bei,“ segir einn kátur netverji, yfir sig hrifinn af krúttlegu pöndunni.

Fjarskyld frændsystkini Bei Bei, búsett í Kína, bregða á leik.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Fegurðar­sam­keppni bóka er tíma­skekkja

Lífið

Stekkjar­staur gladdi græn­lensk börn

Kynningar

Sjónarspil fær fólk til að hlæja

Auglýsing

Nýjast

Katrín Lea keppir í Miss Universe í Bangkok í kvöld

Bókar­kafli: Horn­auga

Bohemian R­haps­o­dy slær öll sölu­met í sínum flokki

Hefur grátið yfir bragðgóðum mat

Hefur myndað allar kirkjur landsins

Að klæja í lífið

Auglýsing