Fyrrum fyrirsætan, leikkonan og kyntáknið Pamela Anderson mun sýna á sér nýjar hliðar á næstu mánuðum þegar hún verður þáttastjórnandi í þáttunum Pamela’s Cooking With Love.
Þáttaröðin kemur í kjölfarið á nýrri heimildarmynd um líf Pamelu, Pamela, a love story sem kom út á streymisþjónustunni Netflix þann 1. febrúar síðastliðinn.
Í kanadískum fjölmiðlum kemur fram að þættirnir verði beinu framhaldi af annari seríu af raunveruleikaþáttunum Garden of Eden.
Í þáttunum mun Pamela helst einbeita sér að því að elda plöntumiðað fæði (e. plant based food)
Pamela Anderson lands new cooking show on Food Network Canada https://t.co/jOGLbSGWEP
— Ottawa Citizen (@OttawaCitizen) February 8, 2023