Lífið

Þórunn Ívars eignaðist stúlku í dag

Þórunni Ívars og manni hennar Harry Sampsted fæddist lítil stúlka fyrr í dag.

Þórunn segir í færslu sinni að hún þurfi mikla hvíld eftir langa og erfiða fæðingu. Fréttablaðið/Stefán

Lífstílsbloggaranum Þórunni Ívars og manni hennar Harry Sampsted fæddist stúlka í dag. Þórunn birti á Instagram-reikningi sínum færslu í „story“ í kvöld þar sem hún segir frá því.

Hún segir að stúlkan hafi verið fædd klukkan 16:52 í dag, sé 3810 grömm og 54,5 sentímetrar.

Þar segir hún enn fremur að öllum heilsist vel og að hún þurfi sjálf mikla hvíld eftir erfiða og langa fæðingu. 

Þórunn hefur um árabil haldið úti bloggi þar sem hún fjallar um förðun, tísku og ýmislegt inn á heimilið. 

Mynd/Instagram

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Friðrik Ómar fyrstur og Hatari síðastur

Menning

Eins og að klífa hæstu tinda heims

Lífið

Margt er gott að glíma við

Auglýsing

Nýjast

Konudagurinn, dagurinn hennar!

Leið eins og elti­hrelli

Freistandi konudagsréttir

Upplifa enn mikla skömm

Kvika er hryllingssaga um ástina

Leyfir gestum að húðflúra sig á sýningu

Auglýsing