Lífið

Þórunn Ívars eignaðist stúlku í dag

Þórunni Ívars og manni hennar Harry Sampsted fæddist lítil stúlka fyrr í dag.

Þórunn segir í færslu sinni að hún þurfi mikla hvíld eftir langa og erfiða fæðingu. Fréttablaðið/Stefán

Lífstílsbloggaranum Þórunni Ívars og manni hennar Harry Sampsted fæddist stúlka í dag. Þórunn birti á Instagram-reikningi sínum færslu í „story“ í kvöld þar sem hún segir frá því.

Hún segir að stúlkan hafi verið fædd klukkan 16:52 í dag, sé 3810 grömm og 54,5 sentímetrar.

Þar segir hún enn fremur að öllum heilsist vel og að hún þurfi sjálf mikla hvíld eftir erfiða og langa fæðingu. 

Þórunn hefur um árabil haldið úti bloggi þar sem hún fjallar um förðun, tísku og ýmislegt inn á heimilið. 

Mynd/Instagram

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Bieber og Hailey staðfesta hjónabandið

Lífið

Boltinn fór að rúlla

Helgarblaðið

Við dettum öll úr tísku

Auglýsing

Nýjast

Ekki til ein­hver ein rétt dauð­hreinsuð ís­lenska

Ís­lensk börn send í sósíalískar sumar­búðir

Rhys-Davies: „Þið eruð kraftmikið nútímafólk“

Sagði allt sem hún mátti ekki segja sem for­seta­frú

Harry er alltaf að slökkva ljósin

Íslensk risaeðlunöfn fyrir íslensk börn

Auglýsing