Fatastíll Meghan á meðgöngu hefur þótt mjög flottur, en hún virðist vera hrifnust af þröngum kjólum.

Meghan velur oft einn lit til að klæðast frá toppi til táar og hefur oft yfirhöfnina í svipuðum litatón og kjólinn. Glamour hefur hér tekið saman flottustu óléttudress Meghan síðustu mánuði.

Hvít skyrta við svart þröngt pils
Svört kápa er þægileg og flott.
Skyrtukjóll endist lengi á meðgöngu.
Ljós og þröngur kjóll við kápu í svipuðum litatón.
Rykfrakkinn er ein klassískasta flík sem þú finnur.
Hvítt en hátíðlegt.
Mynstraður kjóll við gráa kápu.