Ofurhetjumyndum rignir inn á samfélagmiðla af fólki þar sem gervigreind notar myndirnar til að teikna fólk upp.

Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir birti slíkar myndir af sér, þar á meðal ein þar sem hún var með bleikt hár sem henni langaði helst til að vera með í alvörunni.

Aðrir þekktir einstaklingar sem hafa einnig birt myndirnar af sér er tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir, áhrifavaldurinn Thelma Guðmundsdóttir og baráttukonan Edda Falak. Edda Falak var þó ekki eins ánægð og Svala og vill fá endurgreitt.

Forritið sem um ræðir heitir Lensa AI og þurfa notendur að greiða fyrir myndirnar.

Þórunn Antonía Magnúsdóttir

Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir.

Áhrifavaldurinn Thelma Guðmundsen.

Baráttukonan Edda Falak

Haraldur Þorleifsson frumkvöðull

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur.

Bragi Valdimar Skúlason tónlistarmaður

Guðmundur Felix Grétarsson, rafveituvirki

Elísabet Ormslev, söngkona

Annie Mist Þórisdóttir heimsmeistari í Crossfit