„Kem aldrei aftur til Íslands, mörgum ykkar til mikillar gleði,“ skrifaði Edda Falak þáttastjórnandi Eigin kvenna í story á Instagram á dögunum, en hún er stödd í fríi í Róm á Ítalíu með kærastanum og glímukappanum, Kristjáni Helga.

Parið virðist njóta sólarinnar og ítölsku menningarinnar af myndum að dæma.

Edda og Kristján hafa verið saman í rúmt ár, eða frá því í apríl í fyrra.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Skjáskot
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram