Nat­an Dag­ur Benediktsson flyt­ur lag­ið Vor í Vagl­a­skóg­i í fyrst­u bein­u út­send­ing­u The Vo­ic­e í Nor­eg­i ann­að kvöld. Nú geta Ís­lend­ing­ar lagt hon­um lið með því að ljá hon­um at­kvæð­i sitt á vef­síð­u norsk­u sjón­varps­stöðv­ar­inn­ar TV2 sem sýn­ir þætt­in­a.

Þátt­ur­inn hefst klukk­an 20:00 að norsk­um tíma eða klukk­an 18:00 að ís­lensk­um. Hægt er að kjós­a þrisv­ar sinn­um frá sömu IP-töl­unn­i og því ekk­ert ann­að í stöð­unn­i en að greið­a at­kvæð­i með Nat­an­i Degi á morg­un með öll­um net­tengd­um tækj­um.

Ben­e­dikt Vigg­ós­son, fað­ir Nat­ans, seg­ir son sinn hlakk­a mik­ið til að flytj­a þett­a klass­ísk­a lag en það verð­i þó með „tals­verð­um tvist“.