Ekki eru all­­ir Bret­­ar sam­­mál­­a um hvort Harr­­y prins eigi að mæta í jarð­­ar­­för Fil­­ipp­­us­­ar prins afa síns. Í það minnst­­a einn þeirr­­a, Brex­­it-leið­­tog­­inn Nig­­el Far­­a­­ge, vill að Harr­­y hald­­i sig heim­­a í Kal­­i­­forn­­í­­u og láti það ó­­­gert að mæta í jarð­­ar­­för­­in en Fil­­ipp­­us lést á föst­­u­d­ag­­inn.

Þett­­a sagð­­i Far­­a­­ge á Twitt­­er síðu sinn­­i. Þar fór hann mik­­inn gegn hjón­­un­­um Harr­y og Meg­han og sagð­­i þau sýna „þess­­um merk­­a mann­­i og kon­­ungs­v­eld­­in­­u van­v­irð­­ing­­u.“

Far­a­ge sagð­i enn frem­ur að bresk­ur al­menn­ing­u mynd­i ekki taka Harr­y og Meg­han með opn­um örm­um, jafn­vel þó að um jarð­ar­för Harr­y hans væri að ræða. Jarð­ar­för­in fer fram á laug­ar­dag­inn og verð­ur sýnd í beinn­i út­send­ing­u.

Buck­ing­ham­höll gaf það út í gær að Harr­y mynd­i snúa heim til Bret­lands en hann kom síð­ast þang­að fyr­ir meir­a en ári. Meg­han kem­ur ekki með hon­um en hún er ó­létt af öðru barn­i þeirr­a hjón­a og er það að lækn­is­ráð­i. Engu að síð­ur flaug hún frá Kal­i­forn­í­u, þar sem þau hjón­in eiga heim­a, til New York í febr­ú­ar 2019, þá geng­in sjö mán­uð­i á leið með son þeirr­a Archi­e.

Harr­y og Meg­han birt­u stutt­orð­a yf­ir­lýs­ing­u eft­ir frá­fall Fil­ipp­us­ar á heim­a­síð­u Archwell­e-sam­tak­an­a sem þau stand­a fyr­ir. Þar stóð „þakk­a þér fyr­ir þjón­ust­u þína...þín verð­ur sárt sakn­að.“

Mynd/Archewell

Ljóst er að þess­i yf­ir­lýs­ing fór mjög fyr­ir brjóst­ið á Far­a­ge sem sagð­i að sam­úð­ar­kveðj­a í þriðj­u per­són­u og einn­i setn­ing­u væri merk­i um hve litl­a virð­ing­u þau bæru fyr­ir Fil­ipp­us­i prins.