Ís­lenskir net­verjar voru að vanda dug­leg að lýsa skoðun sinni á fram­lögum þeirra þjóða sem tóku þátt í kvöld en á Twitter má sjá að þó­nokkrir voru ó­á­nægðir með það ísraelski þátt­takandinn hefði komið sér í mynd á meðan kynnar fóru yfir stöðu mála eftir að allir höfðu flutt lag sitt.

Hann færði sig fljótlega nær.
Skjáskot/RÚV

Á myndunum hér að ofan má sjá að hann var í fyrstu að­eins fyrir aftan kynnanna en svo færði hann sig nær og kom sér fyrir á milli þeirra.

Ís­lenskir net­verjar höfðu margt um þetta að segja eins og má sjá hér að neðan.