Fjöl­margir Ís­lendingar hafa fylgst með ár­legum jóla­tón­leikum Björg­vins Hall­dórs­sonar, Jóla­gestir Björg­vins, í kvöld. Þar sem ekki var hægt að halda tón­leika í sal með á­horf­endum vegna gildandi sam­komu­tak­markana var á­kveðið að selja að­gang að streymi sem fólk gat horft á heima í stofu. Net­verjar virðast flestir sáttir við tón­leikana en þó hafa aug­lýsinga­hlé í streyminu farið öfugt ofan í nokkra.

Frétta­blaðið tók saman nokkrar færslur á­horf­enda af Twitter:

Eins og að standa á sviðinu og . . .

Já, auglýsingahléin voru ekki öllum að skapi. Einhverjir voru þó fegnir að fá smá hlé til að skreppa á salernið án þess að missa af neinu.

Margrét Eir sló í gegn

Vill Högni í klippingu?

Eitthvað að streyminu hjá sumum

En flestir sáttir