Lífið

Net­verjar gera stólpa­grín að há­­skóla­svindlinu

Netverjar deildu fyndnum og frekar kaldhæðnum sögum um það hvernig þau komust inn í háskóla en þannig var grínast með viðamikið háskólasvikamál í Bandaríkjunum sem fréttir bárust af nú á dögunum.

Felicity Huffman er ein þeirra ákærðu en þó ekki eiginmaðurinn William H. Macy. Fréttablaðið/Getty

Það fór sennilega ekki framhjá mörgum að eitt umfangsmesta svikamál sem varðar bandaríska háskóla kom upp á dögunum en það fór að minnsta kosti ekki framhjá bandarískum netverjum sem nýttu tækifærið og deildu drepfyndnum sögum af því hvernig þau komust inn í háskóla, en færslurnar má sjá hér að neðan. Þar var 

Líkt og Fréttablaðið greindi frá hafa rúmlega 50 manns, úr efri lögum bandarísks samfélags, erið ákærð fyrir svindlið sem fólst meðal annars í að múta starfsfólki skólanna og svindli á inntökuprófum. En meðal þeirra ákærðu eru Desperate Housewifes leikkonan Felicity Huffman og Lori Loughlin úr þáttunum Fuller House. 

„Ég komst inn í háskóla upp á gamla mátann, með því að steypa sjálfum mér í alvarlega og ævilanga skuld,“ ritar meðal annars einn netverjanna og þá segir Ben Dreyfuss, sonur leikarans Richard Dreyfuss að hann hafi einnig komist inn í háskólann upp á gamla mátann. „Með því að láta frægð föður míns sjá um það.“

Fleiri mjög svo fyndin tíst má sjá hér að neðan. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Holl­yw­o­od stjörn­ur við­riðn­ar stór­fellt háskól­a­svindl

Lífið

Bóka­dómur: Elsk­endur í út­rýmingar­búðum

Lífið

Hundar skilja ótrúlega margt

Auglýsing

Nýjast

Veisla fyrir hamingjusama hunda

Brit gæðafóður fyrir kröfuharða hunda og ketti

Gott hundafóður skiptir öllu

Fiskeldi er sjálfbært og afturkræft

Qu­een-æðið hefur góð á­hrif á krakkana

Rekur sögur kvenna í þeirra eigin skóm

Auglýsing