Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play air og fjölmiðlamaðurinn Snorri Másson eru nýtt par samkvæmt heimildum Smartlands.

Þau störfuðu áður saman á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni, þar sem Snorri starfar enn.

Það má til gamans geta að Nadine er sjö árum eldri en Snorri. Hún er fædd árið 1990 og hann árið 1997.

Ekki er vitað hversu lengi þau hafa verið að stinga saman nefjum.