Lífið

Mynd­band: Dróni eyði­­leggur bón­orð við Brúar­­foss

Maður sem ætlaði að biðja kærustunnar sinnar við Brúarfoss og ná myndbandi af atburðunum varð fyrir miklum vonbrigðum þegar dróninn skyndilega féll til jarðar.

Skjáskot úr myndbandinu af parinu við Brúarfoss

Maður sem ætlaði að biðja kærustunnar sinnar við Brúarfoss, þann 1. mars. og ná myndbandi af bónorðinu varð eflaust fyrir miklum vonbrigðum. 

Dróninn skyndilega hætti að virka og féll niður til jarðar, á sömu stundu og hann var kominn á hnén. 

Parið var á Íslandi í heimsókn og var við Brúarfoss, í góðu veðri, eins og má sjá á myndbandinu sem fylgir hér að neðan og var deilt á Youtube í síðustu viku. 

Fram kemur í lýsingu við myndbandið að kærastan hafi sagt já.

Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Raftónlist

Altern 8, Bjarki og Exos spila reif og „hardcor­e“ á Húrra

Lífið

Ef hugmynd gengur ekki upp gríp ég þá næstu

Lífið

Gaf verðlaunaféð til Barnaspítala Hringsins

Auglýsing

Nýjast

Lífið

Ástir með Ástu - Hlutverkaleikir, kynlífsklúbbar, orgíur og fleira

HM í Rússlandi 2018

Litaði hárið í fána­litunum fyrir HM

Menning

Platan Út­varp Satan sögð á­hrifa­rík og hættu­leg

Lífið

Ferlega flott á 144 milljónir

Fólk

Óteljandi gjafir regnsins

Fólk

Fever Dream er ýktari útgáfan af mér

Auglýsing