Meðlimir Mustang-klúbbsins á Íslandi óku í gær úr Hafnarfirði á Bessastaði þar sem skoðaðar voru fornminjar og gamlir forsetabílar. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræddi við hópinn. Hafði hann á orði að hann gæti ekki mælt með því af umhverfisástæðum að allir Íslendingar eignuðust Mustang þó að bílarnir væru hið fínasta áhugamál.

Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, kíkti á bílana og tók þessar myndir

Fréttablaðið/Ernir
Fréttablaðið/Ernir
Fréttablaðið/Ernir
Fréttablaðið/Ernir
Fréttablaðið/Ernir
Fréttablaðið/Ernir