Í Kvenna­klefanum á Hring­braut í kvöld er rætt um byrlanir. Viktor Demirev, rekstrar­stjóri Húrra, segir að skýr munur sé á mann­eskju sem hefur drukkið of mikið og þeirri sem hefur verið byrlað.

Hann segir að starfs­fólk hans eigi að vera með­vitað um þetta og að hægt sé til dæmis að ýta á á­lag­s­punkta sem við­komandi svarar ef að­eins er um að ræða ölvun.

Rætt verður við Viktor í Kvenna­klefanum í kvöld á Hring­braut klukkan 20:00. Hér að neðan má sjá sýnis­horn úr þættinum.