Lífið

Mourinho féll um reipi á Wembley

Flaug á hausinn á hraðferð undan enskum stuðningsmönnum.

Mourinho bað ekki um spjald, eftir fallið.

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, féll kylliflatur fyrir utan Wembley-leikvanginn um helgina. Hann hafði verið að fylgjst með leik Englands og Spánar.

Atvikið náðist á myndband. Mourinho var á hálfgerðum flótta undan nokkrum öðrum enskum stuðningsmönnum sem reyndu að ná af sér myndum með stjóranum eða tala við hann. Hann klofaði yfir reipi en ekki vildi betur til en svo að hann féll kylliflatur.

Honum varð ekki meint af fallinu. Hann stóð upp brosandi, með hjálp starsfmanns, og hélt áfram leiðar sinnar.

Spánn vann leikinn 2-1 en einn af leikmönnum Mourinho meiddist í leiknum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Fimmtugur forstjóri á fljúgandi ferð

Lífið

Katrín Tanja selur 70 milljóna króna íbúð í Skugganum

Lífið

Björn Leifsson veiddi „World Class“ fisk

Auglýsing

Nýjast

Hrókurinn gerði gott gleði­mót á norður­hjara veraldar

Erfið barátta við krabbamein

Líkamsrækt og hlaup

tetesept á Íslandi

Áhrifarík meðferð við leggangaþurrki

tetesept á Íslandi

Auglýsing