Lífið

Mourinho féll um reipi á Wembley

Flaug á hausinn á hraðferð undan enskum stuðningsmönnum.

Mourinho bað ekki um spjald, eftir fallið. Fréttablaðið/Getty

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, féll kylliflatur fyrir utan Wembley-leikvanginn um helgina. Hann hafði verið að fylgjst með leik Englands og Spánar.

Atvikið náðist á myndband. Mourinho var á hálfgerðum flótta undan nokkrum öðrum enskum stuðningsmönnum sem reyndu að ná af sér myndum með stjóranum eða tala við hann. Hann klofaði yfir reipi en ekki vildi betur til en svo að hann féll kylliflatur.

Honum varð ekki meint af fallinu. Hann stóð upp brosandi, með hjálp starsfmanns, og hélt áfram leiðar sinnar.

Spánn vann leikinn 2-1 en einn af leikmönnum Mourinho meiddist í leiknum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Bieber og Hailey staðfesta hjónabandið

Lífið

Boltinn fór að rúlla

Helgarblaðið

Við dettum öll úr tísku

Auglýsing

Nýjast

Ekki til ein­hver ein rétt dauð­hreinsuð ís­lenska

Ís­lensk börn send í sósíalískar sumar­búðir

Rhys-Davies: „Þið eruð kraftmikið nútímafólk“

Sagði allt sem hún mátti ekki segja sem for­seta­frú

Harry er alltaf að slökkva ljósin

Íslensk risaeðlunöfn fyrir íslensk börn

Auglýsing