Lífið

Milljarðamærin sem á allt fékk meira

Dægurstjarnan Kylie Jenner er nýorðin 21 árs hún er eitt ríkasta ungmenni í heimi og fær afmælisgjafir í stíl við það.

Milljarðamærin Kylie Jenner varð 21 árs á föstudaginn og fékk forláta Rolls Royce frá kærasta sínum í afmælisgjöf. Fréttablaðið/Instagram

Milljarðarmærin Kylie Jenner er sögð yngst allra til að verða milljarðamæringur á eigin rekstri en hún varð 21 árs þann 10. ágúst.  Snyrtivörufyrirtæki í hennar nafni veltir milljörðum og veit hún vart aura sinna tal og nóg átti hún fyrir. 

Það getur verið vandasamt að velja afmælisgjafir fyrir manneskju sem á allt eða getur keypt sér hvað sem hugurinn girnist vilji maður á annað borð færa þeim einhverjar gjafir.

Travis Scott barnsfaðir Kylie hitti greinilega naglann á höfuðið því hann færði henni forláta antík Rolls Royce skjannahvítan. Auk þess fyllti hann heimreiðina af rauðum rósum. Kylie þakkaði Travis fyrir gjöfina á Instagram eins og henni einni er lagið.

a blessed birthday ✨ so grateful..

A post shared by Kylie (@kyliejenner) on

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Safna tæpum 11 milljörðum til stuðnings Jenner

Lífið

Kyli­e losar sig við vara­fyllinguna

Lífið

Nafnavalið vekur athygli

Auglýsing

Nýjast

Al­nafni John Lewis fær jóla­aug­lýsingu

Billy Idol orðinn banda­rískur ríkis­borgari

Leynigestur með blómvönd gerði allt vitlaust

Þrýstu á Carell um endurkomu The Office

Sá sterki yfirleitt í stuttbuxum

Flett ofan af Baldri Muller á stjórnmálaspjallinu

Auglýsing