Fyrstu tónleikar Kórs Langholtskirkju á starfsárinu 2021-2022 verða haldnir í Langholtskirkju miðvikudaginn 20. október kl. 20.00.

Á efnisskránni eru tvö verk: Jesu, meine Freude, eftir J.S. Bach og glæný messa eftir Magnús Ragnarsson, stjórnanda kórsins.