Uppistandarinn Jakob Birgisson á von á sínu fyrsta barni með kærustu sinni Sólveigu Einarsdóttur, hagfræðingi. Hann greindi frá því á Instagram-síðu sinni í kvöld.

Jakob deildi sónarmynd með fylgjendum sínum í kvöld.

Jakob sló rækilega í gegn á síðasta ári með uppistandinu Meistari Jakob. Hann var einnig hluti af handritsteymi Áramótaskaupsins árið 2019.