Medina og Malo Chapsal eiga vona á sínu fyrsta barni saman en hún er gengin um 30 vikur. Er þetta fyrsta barn þeirra en þau gengu í það heilaga þann 6. júní síðastliðinn.

View this post on Instagram

❤️ Last Saturday I married the man of my dreams. 😭😍

A post shared by MEDINA (@officialmedinamusic) on

Hjónin urðu ástfangin í brúðkaupi hjá bestu vinkonu Medinu árið 2018 en þau höfðu þekkt hvort annað í mörg ár. Medina skrifaði einlæg á Instagram síðu sinni að þeim hafi verið ætlað að falla fyrir hvort öðru akkúrat á þessum tímapunkti, allt hafi sinni tíma.

Medina er 37 ára gömul en Mali Chapsal er 27 ára gamall og stafar sem hermaður.

Hún er einna þekktust fyrir poppsmellinn Kun for mig sem gerði garðinn frægan árið 2009 og var einkum vinsælt hér á landi. Í samtali við danska fjölmiðla segist henni líða vel á meðgöngunni og hefur hún verið að koma fram eins mikið og hún getur í ljósi aðstæðna.