„Síð­ust­u vik­ur hafa ver­ið með þeim erf­ið­ust­u í lífi mínu,“ skrif­að­i pip­ar­sveinn­inn Matt Jam­es í ein­lægr­i færsl­u á Insta­gram í gær­kvöld­i. Matt hef­ur ver­ið þög­ull síð­ust­u vik­ur þrátt fyr­ir að stað­ið hafi sem hæst á deil­um varð­and­i kepp­end­ur og fyrr­um þátt­a­stjórn­and­a Bach­el­or.

„Þrátt fyr­ir að það séu nokkr­ir þætt­ir eft­ir af ser­í­unn­i er mik­il­vægt að ég gefi mér tíma til að ræða þær erf­ið­u upp­lýs­ing­ar sem hafa lit­ið dags­ins ljós eft­ir að tök­um lauk,“ út­skýrð­i Matt. „Með­al ann­ars þess­ar mjög svekkj­and­i mynd­ir af Rach­a­el Kirkc­onn­ell og við­tal­ið á mill­i Rach­el Linds­a­y og Chris Har­ri­son.“

Ras­ism­i í Bach­el­or

Þátt­a­stjórn­and­inn Chris Har­ri­son til­kynnt­i fyr­ir rúmr­i viku að hann hygð­ist stíg­a til hlið­ar eft­ir að hafa ver­ið harð­­leg­a gagn­r­ýnd­ur fyr­ir um­­­mæl­i sem hann lét fall­a í við­t­al­i við Rach­el Linds­a­y, fyrr­v­er­and­i kepp­and­a í þætt­in­um Extra.

Um­ræð­u­efn­ið var þriggj­a ára göm­ul mynd af Rach­a­el Kirkc­onn­ell, kepp­and­a í nýj­ust ser­í­unn­i af Bach­el­or, þar sem hún var í bún­ing­a­part­ý­i í­­klædd bún­ing­i sem not­að­ur var af þræl­a­h­öld­ur­um á plant­­ekr­um í Suð­ur­­ríkj­um Band­a­­ríkj­ann­a.

Chris Harrison hefur stigið tímabundið til hliðar sem þáttastjórnandi The Bachelor.
Fréttablaðið/Getty

Nið­ur­drep­and­i lífs­reynsl­a

Matt sagð­i í færsl­unn­i að hann væri að kom­ast að þess­um upp­lýs­ing­um á sama tíma og á­horf­end­ur sem tæki mik­ið á. „Það hef­ur satt að segj­a ver­ið á­tak­an­legt og nið­ur­drep­and­i.“

Pip­ar­sveinn­inn við­ur­kennd­i að það hafi ver­ið erf­itt að horf­a á við­tal­ið á mill Har­ri­son og Linds­a­y þar sem þátt­a­stjórn­and­inn hafi grein­i­leg­a ekki fyll­i­leg­a skil­ið hvers­u mikl­a and­leg­a vinn­u Lins­a­y hafi ver­ið að vinn­a. Við­tal­ið hafi varp­að­i ljós­i á mun stærr­a vand­a­mál inn­an Bach­el­or sam­fé­lags­ins.

Endur­met­ur þýð­ing­u fram­kom­unn­ar

Mál­ið hafi vak­ið um­ræð­u og orð­ið til þess að sam­stað­a mynd­að­ist inn­an Bach­el­or sam­fé­lags­ins. „Það hef­ur líka feng­ið mig til þess að end­ur­met­a og vinn­a úr því hvað mín reynsl­a í Bach­el­orn­um þýð­ir, ekki bara fyr­ir mig held­ur fyr­ir alla lit­að­a kepp­end­ur. Sér­stak­leg­a svart­a kepp­end­ur í þess­ar­i ser­í­u og fyrr­i ser­í­um.“

Pip­ar­sveinn­inn end­að­i færsl­un­a á því að full­viss­a að­dá­end­ur um að þeir mynd­u heyr­a meir­a frá hon­um. Þá kvaðst hann von­ast til þess að þess­i at­vik yrðu til þess að þætt­irn­ir mynd­u breyt­ast til hins betr­a.