Marokkóar á Íslandi fögnuðu sigri karlalandsliðs síns gegn Spánverjum á HM í fótbolta hásetert á götum úti í Reykjavík í kvöld.

Lið Marokkó sigraði Spán eftir vítaspyrnukeppni í kvöld og tryggði sér þar með í átta liða úrslit mótsins, sem fer fram í Katar.

Í kjölfarið fóru Marókkár á Íslandi út á götu í miðborg Reykjavíkur og fögnuðu sigrinum.

Meðferðis höfðu þau fána, stóra sem smá, og ungir sem aldnir fögnuðu, sungu og dönsuðu.

Fréttablaðið/Valli
Fréttablaðið/Valli
Fréttablaðið/Valli