Lífið

Marín Manda og Hannes eiga von á barni

Marín Manda Magnúsdóttir flugfreyja hjá Wow og háskólanemi og sambýlismaður hennar Hannes Frímann Hrólfsson eiga von á barni í ágúst. Hún tilkynnti gleðiðfréttirnar á Facebook rétt í þessu.

Marín Manda og Hannes eru að vonum alsæl með væntanlega fjölgun. Mynd/Facebook Screenshot

Marín Manda og Hannes, sem er framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka hafa verið par frá því í byrjun síðasta árs og nú hefur sambandið borið ávöxt en von er á barninu í ágúst. Bæði eiga þau börn fyrir svo það verður líklega nóg um að vera á heimilinu.

"Hér er hamingja á bæ!" Skrifar Marín Manda og bætir við: 

Lítið gull væntanlegt í ágúst 👼
Allir í fjölskyldunni eru himinlifandi með þetta kríli.
Já lífið getur verið svolítið magnað...

Samkvæmt færslu Marínar er fjölskyldan himinlifandi með fjölgunina enda sannkölluð gleðifrétt!

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Friðrik Ómar fyrstur og Hatari síðastur

Menning

Eins og að klífa hæstu tinda heims

Lífið

Margt er gott að glíma við

Auglýsing

Nýjast

Konudagurinn, dagurinn hennar!

Leið eins og elti­hrelli

Freistandi konudagsréttir

Upplifa enn mikla skömm

Kvika er hryllingssaga um ástina

Leyfir gestum að húðflúra sig á sýningu

Auglýsing