„Fjölskyldan stækkar og hjörtun með,“ skrifar sjón­varps- og fjöl­miðla­konan Ingi­leif Frið­riks­dóttir og eigin­kona hennar, María Rut Kristins­dóttir upp­lýsinga­full­trúa UN Wo­men í sameiginlegri færslu á Intagram í dag.

„Síðan í sumar höfum við átt leyndarmál sem er orðið frekar erfitt að fela svo hér með kynnum við til leiks: Plómu! það var semsagt það sem Rökkvi ákvað að litla barnið í mallanum á mömmu I ætti að heita. Plóma mætir til leiks í mars og við getum ekki beðið.“

Fyrir eiga þær tvo drengi, Þorgeir fimmtán ára og Rökkva þriggja ára.