Hinsegin dagar í Reykjavík hófust formlega í dag
Máluðu Skólavörðustíg í regnbogalitum
Hin árlega hátíð hinsegin fólks í Reykjavík, Hinsegin dagar, hófst við hátíðlega athöfn í dag. Stjórn Hinsegin daga máluðu fyrstu gleðlínurnar á Skólavörðustíg ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra.

Þetta er í annað sinn sem Skólavörðustígur er málaður í regnbogalitunum í tilefni Hinsegin daga.
Fréttablaðið/ Þórsteinn
Fréttablaðið/ Þórsteinn

Dagur B. Eggertsson hélt stutta tölu áður en gengið var til verka.
Fréttablaðið/ Þórsteinn
Fréttablaðið/ Þórsteinn

Gunnlaugur Bragi Björnsson, formaður Hinsegin daga, flutti einnig stutta ræðu.
Fréttablaðið/ Þórsteinn
Fréttablaðið/ Þórsteinn

Fréttablaðið/ Þórsteinn

Fréttablaðið/ Þórsteinn

Fréttablaðið/ Þórsteinn
Auglýsing
Fleiri myndir má finna í Lífið
Myndasyrpa: Sjálfstæðismenn ferðast um landið og grína og glensa á Instagram
Sjálfstæðismenn bregða á leik á Instagram

Glæsileg stemning á forsýning annarrar seríu af Ófærð
Forsýning Ófærðar 2 í Bíó Paradís
Auglýsing