Skop­mynda­teiknari Frétta­blaðsins, Gunnar Karls­son, málaði ó­vart sjó yfir Frakk­land í skop­myndinni sem birtist í blaðinu í dag. Myndin hefur verið leið­rétt og er nú í réttri út­gáfu á vefnum.

„Þau leiðu mis­tök urðu að ég málaði ó­vart sjó yfir Frakk­land á myndinni sem birtist í Frétta­blaðinu,“ segir Gunnar.

Hér að neðan má sjá myndirnar tvær hlið við hlið.

Hringur er utan um það sem hefur verið breytt.
Mynd/Samsett