Rapparinn Kanye West hefur verið bannaður á Twitter, ef marka má eiganda samfélagsmiðilsins, Elon Musk.
West hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið, en í viðtali við Alex Jones í InfoWars sagði West að hann elskaði nasista.
Nú hefur aðgangi hans á Twitter verið lokað, en hann birti samsetta mynd af hakakross og Davíðsstjörnu.
Musk sagði á Twitter að aðgangi West hafi verið lokaður fyrir að hvetja til ofbeldis.
Just clarifying that his account is being suspended for incitement to violence, not an unflattering pic of me being hosed by Ari.
— Elon Musk (@elonmusk) December 2, 2022
Frankly, I found those pics to be helpful motivation to lose weight!
Alex Jones desperately tries to get Kanye West to clarify that he doesn't actually love Hitler ... but nope.
— Right Wing Watch (@RightWingWatch) December 1, 2022
Ye: "There's a lot of things that I love about Hitler. A lot of things." pic.twitter.com/QI87RNcx8A