Mikael Torfason, rithöfundur og fyrrverandi fjölmiðlamaður, og Elma Stefanía Ágústsdóttir leikkona hafa sett íbúð sína við Hrísrima 10 til sölu. Ásett verð eru 64,9 milljónir.

Um er ræða 90 fermetra íbúð á jarðhæð með sér inngangi og sólpalli. Smartland greinir fyrst frá.

Á fasteignavef Fréttablaðsins segir að eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, baðherbergi og eldhús sem er opið við stofu og borðstofu.

Hjónin eiga tvær dætur saman og hafa búið erlendis um nokkurra ára skeið, bæði í Berlín og Vínarborg.

Lítið og smart fjölbýlishús.
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Hjónaherbergið er rúmgott.
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Opið er úr eldhúsi inn í stofuna.
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Íbúðin er björt og vel skipulögð.
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun