Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir birti mynd af sér á Instagram með myllumerkinu Verbúðin, líkt og margir hafa gert síðustu daga í kjölfar lokaþáttarins.

Þá setti hún einnig mynd af sér og fegurðardrottningunni Önnu Margréti Jónsdóttir með Þorgrími Þráinssyni, rithöfundi á milli sín með textanum,

„Toggi í essinu sínu umvafinn fegurðardrottningum Íslands 1987 og 1988.“

Mynd/Linda Pétursdóttir
Mynd/Linda Pétursdóttir
Mynd/Linda Pétursdóttir