Athafnakonan og áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir deilir áhuganum á fallegum og dýrum merkjavörum með kærastanum Guðmundi Birki Pálssyni, eða Gumma kíró. En Gummi hefur iðulega deilt ráðum með fylgjendum sínum á Instagram hvað sé í tísku hverju sinni.

Lína Birgitta er ekki síður með hlutina á hreinu hvað varðar tísku, en hún setti saman óskalista af vörum frá Gucci á Instagram síðu sinni.

Hún er nýlega búin að panta vörur frá vefversluninni frá Mytheresa, en tók ekki fram hvað hún hafði keypt. Fylgjendur hennar myndu þó fá að sjá góssið þegar sendingin myndi berast.

Parið mættu í Gucci-teiti hjá skartgripaversluninni Michelsen í desember, klædd Gucci flíkum.
Mynd/Instagram

Óskalisti Línu Birgitttu:

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram